Svanur Gísli Ţorkelsson - Heimasíđa

HEIMASÍĐA
UM MIG
Áhugamál
Leikrit
Smásögur
LJÓĐ
Greinar
The Icelandic Conection
HAFĐU SAMBAND
svaned.jpg
Á bernskuslóđum mínum á Snćfellsnesi

Hér er ađ finna ýmislegt um mig og áhugamál mín, skrif og lífsferil. Ţeir sem hafa áhuga á blogginu mínu "Margt smálegt" geta lesiđ ţađ hér.

Ţannig kvađ umrenningur fyrir margt löngu í Miklaholtshreppi.
 
Grauturinn mér gerir töf

Graut ég fć hjá öllum

Grautur í Seli, grautur í Gröf

Grautur á Kleifárvöllum

Ég var fćddur á Kleifárvöllum í Miklaholtshreppi á Snćfellsnesi 12.02. 1954. Foreldrar mínir, Hansína Ţóra Gísladóttir og Ţorkell Guđmundsson fluttust til Keflavíkur áriđ 1959 en ţar gekk í barnaskóla og gagnfrćđaskóla. Árin 1969-1971 sótti ég Heimavistarskólann ađ Núpi í Dýrafirđi og lauk ţađan Gagnfrćđaprófi.
 
Áriđ 1971 kynnist ég Bahai trú og gerđist Bahai.
 
 
babyoutofegg.jpg